GRO-IS
23 maí 2024

Samstarfi á sviði náttúruvísinda rætt á UNESCO fundi í Malasíu

Starf GRÓ — Þekkingarmiðstöðvar þróunarsvinnu á sviði jarðhita, fiskveiða, landgræðslu og jafnréttismála var kynnt á fundi miðstöðva á sviði náttúruvísinda sem starfa undir merkjum UNESCO sem fram fór í Kuala Lumpur í Malasíu dagana 15-17. maí sl.
GRO-IS
Aðstandendur viðburðarins ásamt þátttakendum
15 mars 2024

Fagnaðarfundir nemenda GRÓ í Úganda

Í rúma fjóra áratugi hafa íslensk stjórnvöld stutt við þekkingaruppbyggingu sérfræðinga frá þróunarlöndum á sviðum þar sem Ísland býr yfir sérþekkingu og sem geta leikið lykilhlutverk í sjálfbærri þróun. GRÓ – Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, stóð ...
GRO-IS
9 nóvember 2023

Íslendingar kenna fulltrúum Alþjóðabankans að flaka fisk

Fulltrúar auðlindadeildar Háskólans á Akureyri tóku á dögunum á móti 15 gestum á vegum Sjávarútvegsskóla GRÓ - Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, en heimsóknin var liður í fræðsluferð sérfræðinga á sviði sjávarútvegsmála frá níu Kyrrahafseyjum: Ton...
GRO-IS
Hópurinn fyrir utan Hafró við Hafnarfjarðarhöfn - Mynd af vef Viðskiptablaðsins
27 október 2023

Kyrrahafsríki kynna sér íslenskan sjávarútveg

Sjávarútvegsskóli GRÓ, í samvinnu við utanríkisráðuneytið og Háskólann á Akureyri, skipuleggur dagskrá heimsóknarinnar en í hópnum eru sérfræðingar, leiðtogar og höfðingjar frá Kíribatí, Marshalleyjum, Palá, Samóaeyjum, Salómonseyjum, Tonga, Túvalú o...
1.718
nemendur hafa útskrifast frá GRÓ skólunum fjórum
106
háskólastyrkþegar hafa lokið meistaranámi
22
háskólastyrkþegar hafa lokið doktorsnámi
5.125
nemi hefur sótt styttri námskeið í samstarfslöndum

Um UNESCO

UNESCO er mennta-, vísinda- og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna. Markmið stofnunarinnar er að stuðla að friði með alþjóðlegri samvinnu í menntun, vísindum og menningu.

Nánar