25 May 2023
Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar tuttugu og þrjá nemendur
Tuttugu og þrír nemendur frá Alþjóðlegum jafnréttisskóla GRÓ (GRÓ- GEST) útskrifuðust í gær með diplómu á meistarastigi í alþjóðlegum jafnréttisfræðum. Hópurinn er sá fimmtándi sem útskrifast frá Jafnréttisskólanum.
25 May 2023
MSc defence by Jeffrey M. Andal
on Tuesday 6th of June at 13:00-15:00 at Reykjavík University.
24 May 2023
Graduation of the GRÓ GEST Fellows 2023
GRÓ GEST celebrates the graduation of its 15th cohort
24 May 2023
GRÓ fellows receive a book donation from Reykjavík UNESCO City of Literature
Fellows currently attending the GRÓ Land Restoration Training Programme recently received a handsome donation of almost 40 translated books by Icelandic authors from Reykjavík UNESCO City of Literature. The books will be available to fellows staying at the GRÓ house on Grensásvegur.
24 May 2023
Nemendur GRÓ tóku á móti bókagjöf frá Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO
Vegleg bókagjöf með alls tæplega fjörutíu þýddum bókum eftir íslenska rithöfunda var afhent nemendum Landgræðsluskóla GRÓ nýlega. Gefandinn var Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og verða bækurnar varðveittar í húsnæði GRÓ að Grensásvegi þar sem nemendur Jarðhitaskólans, Landgræðsluskólans og Sjávarútvegsskólans búa á meðan á dvöl þeirra á Íslandi stendur.