United Nations for 72 years

26 October 2017
United Nations for 72 years

Íslensk útgáfa fylgir á eftir ensku útgáfunni.

October 24th every year is UN day – it marks the anniversary of the entry into force in 1945 of the UN Charter, 72 years ago.

On this occasion it is appropriate to reflect a little on how it came into being and the connection of the UNU-FTP program to the UN University.

UN founding  

The UN Charter was drafted at a conference between April–June 1945 in San Francisco, and was signed on June 26th 1945 at the conclusion of the conference; this charter took effect October 24th 1945, and the UN began operation.

According to the UN Charter the purposes of the United Nations are:

  • To maintain international peace and security;
  • To develop friendly relations among nations based on respect for the principle of equal rights and self-determination of peoples, and to take other appropriate measures to strengthen universal peace;
  • To achieve international co-operation in solving international;
  • To promote and encouraging respect for human rights and for fundamental freedoms for all without distinction as to race, sex, language, or religion; and
  • To be a centre for harmonizing the actions of nations in the attainment of these common ends.

On July 25th1946 The Parliament of Iceland passed a resolution authorizing the Icelandic Government to apply for membership in the United Nations.

On November 9th that year a resolution was passed by the General Assembly, admitting Iceland, Afghanistan and Sweden as members.

At the 48th plenary meeting of the General Assembly on November 19th 1946 Iceland was officially welcomed as a Member of the United Nations.

See more »

The UN University

Suggestions of a university within the United Nations were first put forward in the 1969 Annual report to the UN General assembly by the then Secretary-General U Thant.

In it he proposed the establishment of a United Nations University, “truly international in character and devoted to the Charter objectives of peace and progress”.

After six years of preparation work the UN University (UNU), with headquarters facilities established in Tokyo, was finally able to launch its academic work in September 1975.

Iceland’s direct involvement with the UNU started in 1979 with the lunch of the UNU Geothermal Training Program (UNU-GTP) in Reykjavik.

This involvement has increased greatly since then and to day Iceland runs four separate training programs within the UNU.

In addition to the UNU-GTP they are: The UNU Fisheries Training Program (UNU-FTP) established in 1998; the UNU Land Restoration Program (UNU-LRT) established in 2007; and the UNU Gender Equality and Studies Program (GEST) established in 2009.

See more »

UNU-FTP

The United Nations University Fisheries Training Programme (UNU-FTP) was established in 1998 through a tri-lateral agreement between the United Nations University, the Icelandic Ministry for Foreign Affairs, and the Marine Research Institute of Iceland (now Marine and Freshwater Research Institute).

The UNU-FTP operates in collaboration with academic institutions, private fishing companies, governmental institutions and research firms. Its Icelandic partner institutes, including the University of Iceland, Matís Food Research, the University of Akureyri, Holar University, as well as the MFRI, represent a diverse assortment of expertise in field of fisheries.

The UNU-FTP works with many international and regional bodies on strengthening institutional capacity in fisheries.

See more »

---

Sameinuðu þjóðirnar 72 ára

Sameinuðu þjóðirnar voru stofnaðar 24. október árið 1945 og eru því 72 ára um þessar mundir.

Í tilefni þessa er við hæfi að rifja lauslega upp aðdraganda að stofnun samtakanna, aðild Íslands að þeim og tengingu sjávarútvegsskólans við Háskóla Sameinuðu þjóðanna.

Stofnun SÞ og aðild Íslands

Undirbúningsráðstefnu um stofnun Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í San Francisco í Bandaríkjunum lauk 26. júní 1945 með undirskrift sáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Sáttmálinn öðlaðist gildi hinn 24. október sama ár og hefur sá dagur allar götur síðan verið dagur Sameinuðu þjóðanna.

Tilgangur Sameinuðu þjóðanna er fjórþættur samkvæmt stofnsáttmálanum:

  • að viðhalda friði og öryggi í heiminum;
  • að stuðla að vinsamlegum samskiptum milli þjóða;
  • að taka þátt í lausn alþjóðlegra vandamála;
  • að auka virðingu fyrir mannréttindum; og að vera samráðsvettvangur þjóða; og
  • að samræma aðgerðir þjóða til að ná þessum markmiðum.

Alþingi Íslendinga samþykkti 25. júlí 1946 að sótt yrði um aðild að Sameinuðu þjóðunum. Aðildarumsóknir Íslands, Svíþjóðar og Afganistans voru samþykktar 9. nóvember 1946. Það var síðan 19. nóvember það ár sem var Ísland boðið velkomið.

Sjá meira »

Háskóli Sameinuðu þjóðanna

Hugmyndir um háskóla innan Sameinuðu þjóðanna komu fyrst fram í Ársskýrslu aðalritara SÞ, U Thant, til Allsherjarþingsins árið 1969.

Lagði hann til stofnun sérstaks Háskóla SÞ er skyldi helga sig málefnum friðar og framþróunar í anda stofnsáttmála samtakanna.

Eftir sex ára undirbúningsvinnu hóf háskólinn loks starfsemi með aðalstöðvar í Tokyo í september árið 1975.

Framlag Íslands til skólans hófst árið 1979 með stofnun Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem starfræktur er í Reykjavík.

Aðkoma okkar að Háskóla SÞ hefur vaxið mjög að umfangi síðan þá og í dag rekum við fjóra skóla innan háskólans.

Fyrir utan Jarðhitaskólann eru það: Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ (1998) , Landgræðsluskóli Háskóla SÞ (2007) og Jafnréttisskóli Háskóla SÞ (2009).

Sjá meira »

Sjávarútvegsskólinn

Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna var stofnaður árið 1998 á grundvelli þríhliða samkomulags milli Háskóla Sameinuðu þjóðanna, utanríkisráðuneytisins og Hafrannsóknastofnunar.

Skólinn er rekinn í nánu samstarfi fræða- og menntasamfélagsins, stjórnvalda og atvinnulífsins. Meðal samstarfsaðila á Íslandi má nefna Matís, Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og Hólaháskóla. Daglegur rekstur er í höndum fimm starfsmanna.

Meginviðfangsefni skólans er að byggja upp færni og þekkingu innan stofnana og samtaka á sviði sjávarútvegs og fiskeldis í þróunarlöndum.

Sjá meira »