The 2017 UNU-FTP fellows are arriving

8 September 2017
The 2017 UNU-FTP fellows are arriving

This year 21 fellows are taking part in our six-month training program, of which the majority is women. They are coming from 15 countries in Asia, Africa, Central America and the Caribbean region.

Eight of them will specialise in quality management; seven in stock assessment; and six in sustainable aquaculture.

The program is structured into three parts: The introductory course (six weeks); the specialist course (six weeks); and about three months final project.

The  introductory course gives our fellows a holistic view of fisheries and provides insights into various disciplines within fisheries and their connectedness.

During the specialist training, they focus on one specific area of fisheries and hone their expertise through lectures, assignments, and site visits.

In the final part of the 6-month training fellows work closely with a supervisor to conduct research on a pressing issue related to their work at home.

---

Nýjir nemendur skólans eru að koma

Á þessu skólaári munu 21 nemandi taka þátt í sex-mánaða námi Sjávarútvegsskólans, meirihluti þeirra eru konur eða 13 talsins.

Alls koma þeir frá 15 löndum í Asíu, Afríku, Mið-Ameríku og Karabíska hafinu.

Átta þeirra ætla að sérhæfa sig á sviði gæðastjórnunar; sjö á sviði stofnmats; og sex á sviði sjálfbærs fiskeldis.

Námið er skipulagt í þrjá ólíka hluta: Inngangur (sex vikur); sérhæfing (sex vikur); og þriggja mánaða rannsóknarvinna /lokaverkefni.

Í inngangnum fá nemendur heildstætt yfirlit um sjávarútveg í heiminum og innsýn inn í hin ýmsu svið greinarinnar og hvernig þau tengjast.

Í sérhæfingunni byggja þeir upp færni á einu sviði með því að sækja fyrirlestra, vinna verkefni og heimsækja valin fyrirtæki og stofnanir.

Í lokaverkefninu vinna þeir síðan undir handleiðslu umsjónarkennara, taka að sér rannsókn eða verkefni sem hefur mikla þýðingu fyrir heimaland þeirra og tengist starfi þeirra þar.  

Almost all 2017