Reschedule of the Hilborn Lectures
In order to make it possible for all interested parties to attend the whole series of Hilborn Lectures, organized by the UNU-FTP, without conflicts with activities concurrently being held at the World Seafood Congress in Reykjavik, it has been agreed on to shift his lectures slightly forward.
We sincerely apologize the inconvenience this might have for those who have already made arrangements on the basis of the original plan.
The rescheduled Hilborn Lectures are as follows:
- Thursday September 14th 9:00-11:30: UNU-FTP, Skúlagötu 4, 1st floor. Hilborn will give the first two lectures. The first is on the status of fish stocks worldwide. The second is on the relationship between how fisheries are managed and outcomes.
- Friday September 15th 13:00-15:30: UNU-FTP, Skúlagötu 4, 1st floor. Hilborn will give the latter two lectures. The first is on challenges in assessing the status of fish stocks in small scale or low information fisheries. The second is on the role of MPAs in fisheries management.
More on the UNU-FTP website here ».
---
Breyttur tími á fyrirlestrum Ray Hilborn.
Til þess að allir sem áhuga hafa á fyrirlestraröð Sjávarútvegsskólans með hinum heimsþekkta sjávarlíffræðingi Ray Hilborn geti mætt, án árekstra við dagskrána á World Seafood Congress ráðstefnunni í Hörpu, hefur verið tekin ákvörðun um að hliðra lítillega fyrirlestrum hans. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda þeim sem þegar hafa tekið frá tíma.
Hinn nýji tími fyrirlestra Ray Hilborns:
- Fimmtudagur 14. september kl. 9:00-11:30: Salur Sjávarútvegshússins Skúlagötu 4, 1. hæð. Hilborn flytur fyrri tvo fyrirlestra sína. Sá fyrri fjallar um ástand fiskistofna Jarðar og þær ólíku aðferðir sem notaðar eru til að meta það í mismunandi heimshlutum. Sá seinni fjallar um áhrif ólíkra fiskveiðistjórnunarkerfa á ástand fiskistofna.
- Föstudagur 15. september kl. 13:00-15:30: Salur Sjávarútvegshússins Skúlagötu 4, 1. hæð. Hilborn flytur seinni tvo fyrirlestrana. Sá fyrri fjallar um mat á ástandi fiskistofna í löndum þar sem fyrirliggjandi gögn eru takmörkuð. Sá seinni fjallar um hlutverk svokallaðra „hafverndarsvæða" (e. MPAs) sem eitt verkfæri í fiskveiðistjórnun.