Ray Hilborn is UNU-FTP guest lecturer 2017
The world renowned marine biologist Ray Hilborn is UNU-FTP guest lecturer this year.
He will be giving a series of four lectures at the program’s auditorium Skúlagata 4 this September. They are intended for the fellows of our six-month training programme, but, also, for the wider audience of fishery scientists in Iceland.
- Thursday September 14th 9:00-11:30: UNU-FTP, Skúlagötu 4, 1st floor. Hilborn will give the first two lectures. The first is on the status of fish stocks worldwide. The second is on the relationship between how fisheries are managed and outcomes.
- Friday September 15th 13:00-15:30: UNU-FTP, Skúlagötu 4, 1st floor. Hilborn will give the latter two lectures. The first is on challenges in assessing the status of fish stocks in small scale or low information fisheries. The second is on the role of MPAs in fisheries management.
More on the UNU-FTP Hilborn lectures can be found here.
It is worth mentioning that Hilborn will also give a speech at the opening session of the World Seafood Congress in Reykjavik on Monday September 11th at 8:30.
---
Ray Hilborn gestafyrirlesari Sjávarútvegsskólans í ár
Hinn heimsþekkti sjávarlíffræðingur Ray Hilborn verður gestafyrirlesari Sjávarútvegsskólans í ár.
Hilborn mun m.a. halda fjóra opna fyrirlestra á sal Sjávarútvegshússins Skúlagötu 4. Þeir eru sérstaklega ætlaðir nemendum Sjávarútvegsskólans en einnig öllu áhugafólki um sjávarútvegsmál.
- Fimmtudagur 14. september kl. 9:00-11:30: Salur Sjávarútvegsskólans Skúlagötu 4, 1. hæð. Hilborn flytur fyrri tvo fyrirlestra sína. Sá fyrri fjallar um ástand fiskistofna Jarðar og þær ólíku aðferðir sem notaðar eru til að meta það í mismunandi heimshlutum. Sá seinni fjallar um áhrif ólíkra fiskveiðistjórnunarkerfa á ástand fiskistofna.
- Föstudagur 15. september kl. 13:00-15:30: Salur Sjávarútvegsskólans Skúlagötu 4, 1. hæð. Hilborn flytur seinni tvo fyrirlestrana. Sá fyrri fjallar um mat á ástandi fiskistofna í löndum þar sem fyrirliggjandi gögn eru takmörkuð. Sá seinni fjallar um hlutverk svokallaðra „hafverndarsvæða" (e. MPAs) sem eitt verkfæri í fiskveiðistjórnun.
Sjá nánar um fyrirlestraröð Sjávarútvegsskólans með Ray Hilborn hér.
Auk þessa mun Hilborn flytja fyrirlestur á opnunardagskrá World Seafood Congress mánudaginn 11. September kl. 8:30.